Sannleikurinn er sagna bestur.

Ulker Gasanova á heiður skilið fyrir að tjá sig um málefni síns heimalands, varðandi fram komna gagnrýni.

Það er nefnilega oft fleiri en ein hlið á málum og ef enginn er til andsvara um einstök mál þá er skoðanamyndun út frá því hinu sama.

Þótt Páll Óskar sé frábær listamaður og skemmtilegur karakter þá er ekki þar með sagt að hann hafi alltaf rétt fyrir sér, frekar en aðrir.

Takk, takk.

kv.Guðrún María.


mbl.is Öskureið út í Pál Óskar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En hver segir að Ulker hafi rétt fyrir sér eða segi satt frá?

Birgir (IP-tala skráð) 12.2.2012 kl. 03:09

2 Smámynd: Ellý

Það er verið að tala um þetta mál útum allt og auðvelt að finna tugi frétta á netinu. Ég treysti Amnesty International. Hver er svo að segja rétt frá? Ulker eða Natalya Alibekova?

Ellý, 12.2.2012 kl. 20:31

3 Smámynd: Sandy

Hér sannast það fornkveðna, fólk sér flísina í auga annarra,en ekki bjálkann í sínu eigin. Nú veit ég ekkert um mannréttindabrot í öðrum löndum,en finnst eðlilegt að fólk í þeim löndum taki þá á því máli. Ef Íslendingar litu nú í eigin barm og löguðu öll sín mannréttindabrot hér heima fyrst, gætu þeir kannski haft efni á að setja út á aðrar þjóðir í þessum efnum.

Sandy, 13.2.2012 kl. 07:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband