Evrópusambandiđ riđlast í sundur efnahagslega.

Ég hygg ađ ţess sé ekki langt ađ bíđa ađ ţjóđir innan Evrópusambandsins muni brjóta sig út úr sambandinu, ţar sem ljóst er ađ hinn efnahagslegi ávinningur af sambandinu er eitthvađ sem sambandiđ er ekki ţess umkomiđ ađ tryggja til handa ţeim ţjóđum sem gengiđ hafa ţar inn.

Hvers konar pólitiskar yfirlýsingar munu ţar litlu skila og sá efnahagslegi vandi sem viđ er ađ etja, er í hnotskurn, ţess eđlis ađ ofurtrú á stćrđ markađar hefur beđiđ hnekki sem og endalaus trú á markađshyggjulögmál í einni álfu međ meintu frelsi fjármagns og fólksflutninga millum landa.

34 bankar á Ítalíu međ lćkkađ lánshćfismat segir einhverja sögu í ţvi efni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lćkka lánshćfiseinkunn ítalskra banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband