Evrópusambandið riðlast í sundur efnahagslega.

Ég hygg að þess sé ekki langt að bíða að þjóðir innan Evrópusambandsins muni brjóta sig út úr sambandinu, þar sem ljóst er að hinn efnahagslegi ávinningur af sambandinu er eitthvað sem sambandið er ekki þess umkomið að tryggja til handa þeim þjóðum sem gengið hafa þar inn.

Hvers konar pólitiskar yfirlýsingar munu þar litlu skila og sá efnahagslegi vandi sem við er að etja, er í hnotskurn, þess eðlis að ofurtrú á stærð markaðar hefur beðið hnekki sem og endalaus trú á markaðshyggjulögmál í einni álfu með meintu frelsi fjármagns og fólksflutninga millum landa.

34 bankar á Ítalíu með lækkað lánshæfismat segir einhverja sögu í þvi efni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Lækka lánshæfiseinkunn ítalskra banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband