Mikill meirihluti ţjóđarinnar andsnúinn ađildarferlinu ađ Evrópusambandinu.

Hvers konar kannanir gefa vísbendingar um stöđu flokka í stórnmálum en eru engin sannindi í sjálfu sér, hins vegar er ţađ ljóst ađ mikill meirihluti ţjóđarinnar er andsnúinn ađildarferli ţví sem núverandi ríkisstjórn setti af stađ.

Ţar er ţví ríkt dćmi um forsjárhyggju sitjandi valdahafa í andstöđu viđ ţjóđina, sem viđkomandi náđu ađ koma gegn um Alţingi Íslendinga og ţjóđin fékk ekki ađ gefa álit sitt á í ţjóđaratkvćđagreiđslu áđur en ćtt var af stađ í vegferđina.

Fylgi viđ sitjandi ríkisstjórn er í sögulegu lágmarki og fylgi stjórnarandstöđuflokka ţar sem andstađan viđ ađild ađ Evrópusambandinu er fyrir hendi eykst eđlilega.

kv.Guđrún María.


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband