Úr skúffunni.


Það ætti að koma að því,
að almenningur sér,
hve ágætt er að búa í þessu landi,
og finna nálægð náttúrunnar,
hvert sem litið er,
og lífskjörin eru ei það léleg
að okkur ein þau grandi.

En það er okkur nauðsyn
að deila og fella dóma.
Spekúlera spjátrungslega
sem spekingar um allt.
Finna ávallt færa leið
sem sé oss mest til sóma.
Sjá alla hluti í nýju ljósi
hvern einn liðinn dag.

ps.( það þarf bara að skipta um ríkisstjórn.)

GMÓ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband