Jólin koma.

Jólin koma hvort sem um er ađ rćđa slćmt efnahagsástand einnar ţjóđar og ţar međ heimila í landinu.

Umgjörđ jólanna er ţađ sem viđ sköpum sjálf eftir efnum og ástćđum og jólin eru "hangikjöt", kartöflur, grćnar baunir og malt og appelsín og kerti til ađ kveikja ljós.

Jólin eru líka skata á Ţorláksmessu sem undanfari ađfangadags en afganginn af skötunni er yndislegt ađ narta í á annan dag jóla.

Kćrleikur jólanna í formi gjafa fer eftir mati hvers og eins á efnishyggju samtímans en í raun er eins hćgt ađ setja nokkur orđ í jólapakka ţar sem mađur segir einfaldlega,

" mér ţykir vćnt um ţig og ég vildi segja ţér ţađ á jólunum."

Samvera fjölskyldna um jólahátiđina er kćrleikur í sinni mynd hins vegar eiga alltaf einhverjir um sárt ađ binda og ţar kemur til sögu ađ vernda minningar um ţađ góđa sem hver gaf af sér hér á jörđ.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband