Ţađ ţarf ađ skapa atvinnu í stađ ţess ađ framlengja bótarétt.

Margra ára atvinnuleysi er hćttuleg ţróun einkum og sér í lagi varđandi ungt fólk og hver og ein einasta ađferđ sem finna má til ţess ađ skapa atvinnu í stađ ţess ađ framlengja bótarétt er eitthvađ sem ég álít ţess virđi til langtíma.

Mun nćr vćri fyrir ríkiđ ađ verja fjármunum til sveitarfélaga, ţar sem atvinnuleyistölur eru háar til ţess eins ađ efla lögbođna ţjónustu viđ íbúa á öllum sviđum, í stađ ţess ađ verja fjármunum til ţess ađ framlengja bótarétt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Margar ungar konur missa bótarétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband