Leggst lögbundin þjónusta Reykjavíkurborgar niður við félagsráðgjöf ?

Það er hálf hráskinnalegt að ekki skuli hafa tekist að semja við stéttir sem sinna lögbundinni þjónustu sveitarfélaga í þessu tilviki í höfuðborginni.

Hvers eiga íbúar að gjalda, verður borgin skaðabótaskyld gagnvart ríkinu ef lögbundin þjónusta fellur niður ?

Spyr sú sem ekki veit.

kv.Guðrún María.


mbl.is Starfsemi Barnaverndar lamast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband