Frestun stórra samgönguframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu.

Ég heyrði um þessa viljayfirlýsingu í fréttum í dag með öðru eyranu, þar sem ég náði því að taka ætti höndum saman um uppbyggingu almenningssamgangna, sem er fagnaðarefni.

Ég missti hins vegar af því að innifalið í þessu væri frestun stórra samgönguframkvæmda á svæðinu, en nánari útfærsla á verkefninu liggur ekki fyrir, en fróðlegt verður að sjá hvernig verkefni þetta lítur út.

Vonandi eru þetta ekki aðeins fallegar umbúðir utan um niðurskurð fjármagns, millum sveitarfélaga og ríkis.

kv.Guðrún María.


mbl.is Viljayfirlýsing um almenningssamgöngur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband