Auka þarf fjárveitingar til Landspítala Háskólasjúkrahúss, eðli máls samkvæmt.

Núverandi forstjóra LSH, hefur tekist vel að spara fjármuni stofnunarinnar í samráði við sitt starfsfólk en ákveðnum mörkum er náð og Alþingi þarf að sjá sóma sinn í þvi að virða það hið sama, þar sem aukið álag vegna minnkandi þjónustu úti á landi, lendir óhjákvæmilega í Reykjavík.

Aukinn kostnaður við tvær legudeildir er reikningsdæmi sem gefur mynd af aukinni þörf á fjármagni til starfseminnar að umfangi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fjölgun á við tvær legudeildir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband