Hugleiđing um lög og lagasetningu og framkvćmd laga.

Mér skilst ađ Alţingi hafi veriđ ađ samţykkja ný sveitarstjórnarlög ţar sem sveitarfélögum er bannađ ađ skuldsetja sig um of, sem er í sjálfu sér ágćtt en hvers vegna eru lög ţessi tilkomin ?

Jú ţau eru tilkomin eftir ađ sveitarfélög hafa skuldsett sig of mikiđ og lagasetningin á bara ađ laga allt .... á einni stundu, ekki einu sinni gefinn ađlögunartími.

Hér er ţví miđur eitt dćmi af fleirum ţar sem Alţingi kemur eftir dúk og disk međ lög um eitthvađ sem eđli máls samkvćmt hefđi fyrir löngu síđan átt ađ vera fyrir hendi í raun.

Munu nýjar tillögur stjórnarskrá bćta framkvćmd laga hér á landi ?

Mitt svar er Nei, ţví miđur ekki međan sú ađferđafrćđi sem hér er lýst er til stađar, ţá breytir stjórnarskrá litlu um ţá hina sömu framkvćmd.

Jafnframt er túlkun laga á hendi framkvćmdavaldsins, opinberra stofnanna, ţar sem koma til sögu reglugerđir af hálfu sitjandi ráđherra hinna ýmsu málaflokka hverju sinni, reglugerđir sem oft og iđulega kunna ađ breyta all verulega upphaflegum tilgangi lagasetningar og fara ekki fyrir Alţingi til samţykktar.

Í raun og veru ćtti ţađ ađ vera skylda hins opinbera ađ senda landsmönnum öllum Stjórnartíđindi ţar sem birtar eru reglugerđir viđ lög, hér og ţar í lagafrumskóginum íslenska.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband