Kjörnir ţingmenn eiga ađ klára kjörtímabiliđ, nema persónulegar ástćđur komi til.

Mín skođun er sú ađ hver og einn ţingmađur sem gefur sig fram til starfa á ţing og er kosinn kosningu til ţess arna eigi ađ sinna ţví hinu sama út kjörtímabil sitt, nema persónulegar ástćđur komi til sögu.

Ţađ kemur ekki fram í ţessari frétt ađ Ţórunn sé ađ hćtta nema af ţví hana langi bara til ţess eins og ţađ sé sjálfsagt mál.

Ţađ vekur aftur upp spurningar um hvort eitthvađ samkomulag sé ađ rćđa innan flokksins um ađ skipta mönnum inn á ţing af lista á kjörtímabilinu.

Ég óska Ţórunni hins vegar, alls velfarnađar og býđ fyrrum bćjarstjóra okkar Hafnfirđinga velkominn til starfa á ţingi ef hann ákveđur ađ hverfa til ţess hins sama.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ţórunn hćttir á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband