Ógn hryðjuverka til staðar á Norðurlöndum.

Ég hygg að allir Norðurlandabúar séu harmi slegnir þar sem ógn hryðjuverka sem þessara er staðreynd og hvers konar ráðstafanir sem mögulega hægt er og verður að viðhafa gagnvart slíku er eitthvað sem menn munu í framhaldi skoða í ljósi reynslunnar af atburðum í Noregi.

Hryðjuverk sem þessi eiga sér engar útskýringar, þau hin sömu skal og skyldi fordæma hvarvetna, hvar og hvenær sem er.

Hvers konar samkomur fjölda manna hvar sem er munu án efa í framtíð lúta nánari skoðun og eftirliti yfirvalda svo sem mögulegt er.

kv.Guðrún María.


mbl.is Margir sýna Noregi stuðning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég held þú hafi hitt naglann á höfuðið hér Guðrún María, einmitt slær fólk hversu "nálægt" þetta er okkur, og mun vissulega hafa áhrif, held bara mikil áhrif þegar áfallið endar og skynsemin tekur við.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.7.2011 kl. 12:14

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Cesil.

Já það er ekki ólíklegt.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 24.7.2011 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband