Minnka grćn svćđi til ţess ađ ţurfa ekki ađ slá...... ?

Ég á varla orđ yfir ţessari frétt, ţvílík hugmyndafrćđi eđa hitt ţó heldur ađ minnka grćn svćđi til ţess, ađ sagt er ađ minnka magn frjókorna og ađ öllum líkindum til ţess ađ draga úr slćtti.

Mér best vitanlega er " gras " sjálfbćrt og ţakka má fyrir ađ hafa gróin svćđi eftir inn á milli steinkumbalda allra handa međ samtengingu međ malbiki.

Hugmyndir ţessar eru í raun eins óvistvćnar og mögulega má vera, hvort sem mönnum likar betur eđa ver.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja minnka tún í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Davíđsson

Ég held ţađ sé ekki spurningin um ađ minnka grćn svćđi heldur ađ breyta gróđurfari á grćnum svćđum.

Túnin eru ekki sjálfbćr eins og ţau eru rekin í dag. Ţađ ţarf ađ slá ţau 3-5 sinnum yfir sumariđ. Ţađ kostar peninga og vinnu sem viđ gćtum eytt í eitthvađ skynsamlegra. Í stađinn vćri t.d. hćgt ađ:

  • Láta náttúruna hafa sinn gang.
  • Rćkta skjólskóga.
  • Endurheimta mýrarnar međ ţví ađ fylla í skurđi.
  • Rćkta runna eđa sjálfbćrarari gróđur, sem ţarf ekki ađ slá.
  • Breyta í garđlönd fyrir almenning.

Árni Davíđsson, 21.7.2011 kl. 10:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband