Leggur stjórnlagaráđ ţađ virkilega til ađ afnema synjunarvald forseta Íslands ?

Viđ lestur draga ađ nýrri stjórnarskrá, virđist svo sem hlutverk forseta hafi veriđ ađ miklu leyti tekiđ á brott, og lítt skilgreindar stjórnarathafnir ţar ađ lútandi, ţar međ taliđ synjunarvald forseta á lögum frá Alţingi.

Gat ekki fundiđ neitt sem hljómađi saman viđ ţessa grein í núverandi stjórnarskrá.

" 26. grein

Ef Alţingi hefur samţykkt lagafrumvarp, skal ţađ lagt fyrir forseta lýđveldisins til stađfestingar eigi síđar en tveim vikum eftir ađ ţađ var samţykkt, og veitir stađfestingin ţví lagagildi. Nú synjar forseti lagafrumvarpi stađfestingar, og fćr ţađ ţó engu ađ síđur lagagildi, en leggja skal ţađ ţá svo fljótt sem kostur er undir atkvćđi allra kosningabćrra manna í landinu til samţykktar eđa synjunar međ leynilegri atkvćđagreiđslu. Lögin falla úr gildi, ef samţykkis er synjađ, en ella halda ţau gildi sínu. "

Sé ţađ eitthvađ sem á ađ koma í stađinn, fyrir synjunarvald forseta ţá hefur ţa enn sem komiđ er fariđ framhjá mér.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband