Fjölmiðlarnir hafa ekki gert upp sinn þátt í hruninu.

Það er rétt hjá Birni Bjarnasyni að fjölmiðlarnir hafa ekki gert upp sinn þátt í hruninu, því fer svo fjarri.

Tilraun stjórnvalda til þess að setja lög um fjölmiðla á sínum tíma tók á sig birtingarmyndir hínar ýmsu vægast sagt og þar var sannarlega öllum meðölum beitt af hálfu þeirra sem töldu lagasetninguna höggva í eiginn rann.

Það tók ekki langan tíma að " útbúa mál þetta í ramma meintra pólítískra ofsókna" sem aftur virkjaði þáverandi stjórnarandstöðu til fylgilags við baráttu gegn málinu.

Ráðist var að persónu þáverandi forsætisráðherra meria og minna í málinu öllu og framhaldið af þeirri uppfinningu fjölmiðla hélt áfram á stjórnmálasviðinu á vinstri væng stjórnmálanna.

Þannig var nú það.

kv.Guðrún María.


mbl.is Bandalag gegn Sjálfstæðisflokknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl æfinlega; Guðrún María !

Rétt; er það. Víðsfjarri er; að fjömiðla farganið, hafi hreinsað út, sín meinvörp.

En; hefir Drullusokkur af 1°, Björn þessi Bjarnason, ónytjungur frá öndverðu, gert; slíkt hið sama ?

Eða; sérðu þess nokkurs staðar, af hans hálfu, fornvinkona góð ?

Með beztu kveðjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.7.2011 kl. 01:43

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Óskar.

Fjölmiðlar hafa nú verið nokkuð duglegir að rífa Björn niður, ef ég hefi rétt séð.

Annars takk fyrir innlitið og góð kveðja.

Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 20.7.2011 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband