Stjórnarskrárdrögin.

Set hér inn tvo kafla úr drögum ađ nýrri stjórnarskrá um náttúru Íslands, ţar sem ég tel nokkurn óskýrleika á ferđ í drögum ţessum, ţar sem setningin " fyrri spjöll skulu bćtt eftir föngum " er ađ mér finnst nokkuđ á reiki hvađ um er rćtt. 

Orđavaliđ í nćstu setningu "  skerđist sem minnst " á ekki heima í stjórnarskrá.

 "Náttúra Íslands er undirstađa lífs í landinu. Öllum ber ađ virđa hana og vernda. Öllum skal međ lögum tryggđur réttur á heilnćmu umhverfi, fersku vatni, ómenguđu andrúmslofti og óspilltri náttúru. Í ţví felst ađ fjölbreytni lífs og lands sé viđhaldiđ og náttúruminjar, ósnortin víđerni, gróđur og jarđvegur njóti verndar. Fyrri spjöll skulu bćtt eftir föngum. Nýtingu náttúrugćđa skal haga ţannig ađ ţau skerđist sem minnst til langframa og réttur náttúrunnar og komandi kynslóđa sé virtur. Međ lögum skal tryggja rétt almennings til ađ fara um landiđ í lögmćtum tilgangi međ virđingu fyrir náttúru og umhverfi."

 

Í ţessum síđari kafla gćtir ađ hluta til sömu mođsuđu ađ mínu áliti, s.s " enginn getur fengiđ ţćr"... ţ.e auđlindirnar, jafnframt er ţađ álitamál á hverjum tíma hvađ er " fullt gjald " sem og " hóflegur tími ". 

Einnig er setning um " tiltekna dýpt frá yfirborđi jarđar " eitthvađ sem varla á heima í stjórnarskrá heldur lagasetingu ţar ađ lútandi. 

 

"Auđlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, eru sameiginleg og ćvarandi eign ţjóđarinnar. Enginn getur fengiđ ţćr, eđa réttindi tengd ţeim, til eignar eđa varanlegra afnota og ţví má aldrei selja ţćr eđa veđsetja. Til auđlinda í ţjóđareign teljast náttúrugćđi, svo sem nytjastofnar, ađrar auđlindir hafs og hafsbotns innan íslenskrar lögsögu, vatns- og virkjunarréttindi og jarđhita- og námaréttindi. Međ lögum má kveđa á um ţjóđareign á auđlindum undir tiltekinni dýpt frá yfirborđi jarđar. Viđ nýtingu auđlindanna skal hafa sjálfbćra ţróun og almannahag ađ leiđarljósi. Stjórnvöld bera, ásamt ţeim sem nýta auđlindirnar, ábyrgđ á vernd ţeirra. Stjórnvöld geta á grundvelli laga veitt leyfi til afnota eđa hagnýtingar ţeirra, gegn fullu gjaldi og til tiltekins hóflegs tíma í senn. Slík leyfi leiđa aldrei til eignarréttar eđa óafturkallanlegs forrćđis yfir auđlindunum."

 

nóg í bili.

 

kv.Guđrún María. 

 

 


mbl.is Drög ađ nýrri stjórnarskrá lögđ fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband