Vil sjá núverandi stjórnarskrá og lokatillögur ráđsins um breytingar samtímis.

Ţađ sem ég hefi hlýtt á um hinar ýmsu hugmyndir sem menn hafa reifađ er sitja í ráđi ţessu um hin ýmsu mál, er eitthvađ sem samkvćmt minni bestu vitneskju um stjórnarskrána eitthvađ, sem á stundum, er komiđ langan veg frá ţví ađ vera vangavelta, varđandi innsetningu í stjórnarskrá.

Hins vegar eru atriđi eins og aukiđ vćgi almennings til ţess ađ greiđa atkvćđi um mál eitthvađ sem ég vona ađ finni farveg útfćrslu í ţessu efni og í raun nćr ţađ eina sem ađ mínu áliti ţyrfti ađ koma til sem breyting.

Ég bíđ eftir ţví ađ sjá ráđ ţetta ljúka sinni tillögugerđ ţar sem hćgt er ađ bera saman núverandi stjórnarskrá og tillögur til breytinga, en ég fann ekki link á núverandi stjórnarskrá á vef ráđsins, kanski var ţađ klaufaskapur hjá mér.

kv.Guđrún María.


mbl.is Umrćđur á Alţingi verđi tvćr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband