Eiga Íslendingar eitthvað erindi í Evrópusamruna nú og þá hvað ?

Þótt núverandi ríkisstjórnarflokkar hafi sett af stað umsóknarferli að Evrópusambandinu í andstöðu við meirihluta þjóðarinnar, hlýtur að vera hægt að gera þá kröfu að ferli þetta lúti endurskoðun í ljósi þróunnar mála innan sambandsins, varðandi vaxandi vandamál við að fást efnahagslega innan sambandsins.

Ætla stjórnvöld hér á landi að horfa framhjá því að hagsmunum Íslands sé betur borgið utan sambandsins nú um stundir ?

Þarf kanski undirskriftasöfnun til þess að hvetja stjórnvöld til þess að draga umsóknina til baka ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Svartsýnni spá en áður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

næstu vikur verða svörtustu vikur í ESB

Spánn..Portugal...Ítalia.. eru að hruni komin

ekki mörg hagkerfi eftir.

Þýskaland skelfur..þeir eru ekki sáttir við að borga fyrir alla....

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 12.7.2011 kl. 07:46

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Birgir.

Það er ansi hætt við því að næstu vikur segi nokkuð til um hvað koma mun í daginn í þessu efni.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 12.7.2011 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband