Eldfjallið drekkir hinni pólítísku umræðu um stund.

Mér skilst að utanríkisráðherra hafi verið í Silfri Egils í dag að ræða um ágæti Evrópusambandsins en svo vill til að ætíð þegar gýs hér hjá okkur á Fróni þá verður hin pólítiska umræða, undir um stund og flokksþing VG, hefur einnig fallið í skuggann að sjá má.

Það er ofur eðlilegt þvi virðingin fyrir náttúruöflunum er ofar í huga en það sem maðurinn getur þó breytt með afstöðu sinni og athöfnum í stjórnmálum hverju sinni.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Það er staðreynd,líklega heppni stjórnvalda,sem af miklum ákafa vill gera okkur að sýslu í Evrópusambandinu. 

Helga Kristjánsdóttir, 23.5.2011 kl. 10:48

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég held að dagar þeirra séu brátt taldir.  Vona það allavega.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.5.2011 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband