Loka ţarf netmiđlum sem geta ekki fjallađ um viđkvćm mál.

Ég las í dag bókstaflega fáránlegan rökstuđning ritstjóra eyjunnar.is fyrir myndbirtingu af vettvangi ţar sem um var ađ rćđa mannslát.

Sá hinn sami rökstuđningur er út í hött alfariđ, sem flestir geta séđ, ţar sem sá hinn sami tekur ađ sér ađ flokka hugsanlega hópa sem teljast gćtu tengst viđkomandi máli međ birtingu meiri upplýsinga í samrćmi viđ ţađ.

Sjálf hefi ég fyrir nú átján árum síđan lent í ţví ađ mega ţurfa ađ fá tilkynningu um lát nákomins ađila úr fjölmiđlum, í ţví tilviki eiginmanns míns.

Á ţeim tíma var hin " meinta " samkeppni fréttamiđla í frásögnum hafin, og međal annars ţađ atriđi sem ég fékk ađ vita um er ég rćddi símleiđis viđ einn fréttamann skömmu eftir frásögn á annarri sjónvarpsstöđinni hér á landi, ţar sem ég spurđi ţann mann um ţađ hvort hann gćti sagt mér hvor íbúi eins húss, hefđi látist en um tvo var ađ rćđa í ţví tilviki.

Áđur var ég búin ađ hafa samband viđ lögreglu sem og sjúkrahús á öllu höfuđborgarsvćđi sem ekkert gátu upplýst um máliđ mér, og öđrum nákomnum til handa, í tvo klukkutíma, fyrr en kvöldfréttir beggja sjónvarpsstöđva birtu upplýsingar ţess eđlis ađ einn mađur vćri látinn í ákveđnu húsi, fyrrum heimili mínu.

Önnur sjónvarpsstöđin birti myndir af hinum látna á börum ţar sem ég gat ţekkt manninn minn.

Ţađ er óhugguleg reynsla sem situr lengi međferđis međ manni og ég vil ekki ađ nokkur mađur megi ţurfa ađ upplifa eithvađ álíka.

Ţađ er nefnilega hćgt ađ fyrirbyggja ađ slík fréttamennska sé á ferđ á ţann veg ađ nánustu ađstandendur geti mögulega veriđ ađ greina mannslát er tengist ţeim hinum sömu úr fjölmiđlum.

Hér er um ađ rćđa spurningu um vönduđ vinnubrögđ í samrćmi viđ 3.grein siđareglna Blađamannnafélagsins sem ţarf án efa ađ frćđa um enn frekar.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er afar sorglegt dćmi sem ţú rekur hér, kćra Guđrún María, og hrikalegt raunar, ađ ţessi háttur hafi veriđ viđhafđur og sé ţađ jafnvel ennţá. Ţú átt alla samúđ mína og skilning í ţessum málum.

Jón Valur Jensson, 15.5.2011 kl. 04:09

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hrćđilegt ađ heyra ţetta Gmaría mín.  Og ég er innilega sammála ţér međ ađ ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.5.2011 kl. 14:07

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir innlitiđ Jón Valur og Cesil.

Öll reynsla er lćrdómur til handa hverjum og einum en ađhald ţarf ađ vera til stađar í ţessu efni og í ljósi ţess dreg ég ţetta fram núna.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 15.5.2011 kl. 22:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband