Verkalýđsfélögin gangi úr ASÍ, eina leiđin.

Hiđ heimskulega samráđssamkrull ASÍ og Samtaka atvinnulífsins, ţar sem viđkomandi ađilar ganga saman međ hitt og ţetta til rikisvaldsins hefur runniđ sitt skeiđ á enda.

Miđstýrđir kjarasamningar međ ţví móti sem veriđ er ađ reyna ađ gera nú í dag eru ekki ađeins tímaskekkja, heldur einnig ómögulegir ađ mínu viti.

Eina vitiđ er ađ hvert félag semji fyrir sína félagsmenn, ekki hvađ síst ţar sem afar mismunandi ađstćđur er um ađ rćđa í voru samfélagi og enginn einn heildarpakki mun eiga viđ, hvađ ţá ađ fyrirhugađar breytingar á fiskveiđkerfi eigi svo mikiđ sem ađ koma viđ samningsfrelsi annarra launamanna í landinu.

Ţví fyrr ţví betra sem einstök félög innan Alţýđusambandsins segja sig frá ţvílikum hugmyndum og semja fyrir sína félagsmenn.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ólga verđi gerđir eins árs samningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ég er algjörlega sammála ţér Guđrún María.

Sá skađi sem forusta ASÍ og sérstaklega Gylfi Arnbjörnsson, hefur valdiđ verkalýđshreifingunni verđur seint ef nokkurn tímann bćttur.

Stađa hans međ atvinnurekendum gegn launafólki er međ ólíkindum.

Gunnar Heiđarsson, 2.4.2011 kl. 08:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband