Gott mál, ef til vill athvarf fyrir fiskistofna.

Það skyldi þó aldrei vera að þessi togari ætti eftir að skila ungliðun í fiskistofnum, þar sem hugsanlega gæti hafa verið trollað allt út í eyðimörk á svæðinu, hver veit ?

Því hefur nefnilega verið haldið fram að betra sé að sökkva gömlum skipsflökum á hafsbotn þar sem lífríki sjávar hefur einhverra hluta vegna lotið í lægra haldi fyrir aðferðum mannsins og afkastagetu tækja og tóla.

Þar skapist skilyrði fyrir fiskistofna til hrygningar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ónýtur togari sökk við Suðurland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Þá hefði það mátt sökkva á minna dýpi, þar sem þessi dallur sökk er á um 2km dýpi, troll fara ekki mikið niður fyrir 1500 - 1700 metra dýpi.

Sævar Einarsson, 20.2.2011 kl. 00:21

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já sennilega er það alveg rétt hjá þér.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 20.2.2011 kl. 00:26

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ættu ekki fiskifræðingar að stjórna slíkum aðgerðum,

frekar en brotajárnssalar?

Viggó Jörgensson, 20.2.2011 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband