Gott mál, ef til vill athvarf fyrir fiskistofna.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţessi togari ćtti eftir ađ skila ungliđun í fiskistofnum, ţar sem hugsanlega gćti hafa veriđ trollađ allt út í eyđimörk á svćđinu, hver veit ?

Ţví hefur nefnilega veriđ haldiđ fram ađ betra sé ađ sökkva gömlum skipsflökum á hafsbotn ţar sem lífríki sjávar hefur einhverra hluta vegna lotiđ í lćgra haldi fyrir ađferđum mannsins og afkastagetu tćkja og tóla.

Ţar skapist skilyrđi fyrir fiskistofna til hrygningar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ónýtur togari sökk viđ Suđurland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Einarsson

Ţá hefđi ţađ mátt sökkva á minna dýpi, ţar sem ţessi dallur sökk er á um 2km dýpi, troll fara ekki mikiđ niđur fyrir 1500 - 1700 metra dýpi.

Sćvar Einarsson, 20.2.2011 kl. 00:21

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já sennilega er ţađ alveg rétt hjá ţér.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.2.2011 kl. 00:26

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ćttu ekki fiskifrćđingar ađ stjórna slíkum ađgerđum,

frekar en brotajárnssalar?

Viggó Jörgensson, 20.2.2011 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband