Seðlabankinn sinnir upplýsingaskyldu við Alþingi.

Þá vitum við það að fjárlaganefnd hefur fengið að sjá samskipti Seðlabanka hér á landi annars vegar og í Bretlandi hins vegar varðandi Icesave rétt eftir hrunið mikla.

Endurrit er hins vegar ekki sama og hljóðupptaka þar sem þýðing hlýtur að skipta all miklu máli, hins vegar ber að fagna því að þingið skuli hafa fengið upplýsingar sem því ber að mínu viti, hvers eðlis sem eru.

Það skyldi þó aldrei vera að Seðlabankann vanti tæknilegan búnað sem tilkynnir að þetta samtal sé hljóðritað eins og almenningur hér á landi þekkir svo vel í samskiptum við stofnanir hér og þar ?

Veit ekki.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fengu að sjá samtal Davíð og Kings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband