Hvers vegna í ósköpunum er ekki búið að heimila auknar þorskveiðar ?

Í mínum huga var ákvörðun um auknar veiðar úr þorskstofninum ofar en það atriði að auka veiðar úr loðnustofninum, en það er ekki í fyrsta skipti sem maður undrast veiðiráðgjöfina hér á landi.

Flestum ber saman um að það sé að minnsta kosti hægt að auka þorskveiðar um rúmlega 150 þúsund tonn og með ólíkindum að ráðherra skuli ekki enn hafa blandað sér í málið, varðandi þetta magn í aukningu þorskveiða til handa þjóðarbúinu.

Rúmlega þriðjungur þeirrar aukningar ætti að fara í frjálsar handfæraveiðar um land allt.

kv.Guðrún María.


mbl.is Loðnuveiðar gætu skilað 15 milljörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband