Fínt mál ađ Samtök atvinnulífsins fari ađ semja sjálf viđ landssamböndin.

Hvenćr hafa menn séđ til lands í sjávarútvegsmálum hér á landi ?

Mig rekur ekki minni til ţess, burtséđ frá ţví hvert kerfisfyrirkomulagiđ hefur veriđ.

Raunin er sú ađ sjávarútvegsmálin koma frjálsum samningum á vinnumarkađi, nákvćmlega ekki nokkurn hlut viđ og ţađ atriđi ađ framkvćmastjóri SA, skuli bera slíkt á borđ, ber vott um ţađ hve lengi menn hafa ráfađ um villtir í markađshyggjuţokumóđunni hér á landi, og gera enn.

Í raun og veru er framkvćmdastjórinn ađ ćtlast til ţess ađ stjórnvöld beiti forsjárhyggju til ţess ađ hafa áhrif á gerđ frjálsra kjarasamninga, annađ ekki, ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Alţýđusambandiđ hrökk frá“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er vćgast sagt klaufalegt hjá Samtökum atvinnulífsins. Löggjafarvaldiđ er hjá Alţingi en ekki ASÍ og SA. Ţađ er eins og sumir hafi gleymt ţví.

Jón Magnússon, 24.1.2011 kl. 23:04

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţađ er mikiđ rétt Jón.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.1.2011 kl. 23:18

3 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Hinn viđbjóđslega undirföruli, einskis virđi og ógeđslegi Vilhjálmur Egilsson mundi aldrei sćtta sig viđ 4- föld ţau laun sem ASÍ er ađ krefjast sem lágmarkslaun (200.000,) fyrir sig eđa sína umbjóđendur. Ţetta rauđţrútna gerpi er ekkert nema vesćl hóra fyrir LÍÚ og fćr borgađ í samrćmi viđ ţađ. 2+ milljónir á mánuđi allavega fyrir ađ sleikja eitthvađ sem viđ viljum helst ekki vita hvađ er.

Gylfi hálviti er nú lítiđ skárri. Ţetta er ógeđslegt pakk.

Guđmundur Pétursson, 24.1.2011 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband