Mistök ráđherra, ađ láta hafa eitthvađ eftir sér um dómsmál í gangi.

Í fyrsta lagi skyldi forsćtisráherra aldrei, frekar en ţingmenn, rćđa dómsmál í gangi, alveg sama hvađa mál ţađ er.

Í öđru lagi, er yfirlýsing ţessi álíka ţví ađ ţar fari ekki forsćtisráđherra landsins sem situr viđ stjórnvölinn, heldur frekar óbreyttur ţingmađur í stjórnarandstöđu.

Sjálfsagt er Jóhanna orđin dauđţreytt á landsstjórninni og ţví argaţrasi sem starf forsćtisráđherra inniheldur, en ţađ er eins gott ađ ađgćta hvađ er látiđ frá sér fara á fésbókinni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Réttarhöldin yfir níumenningunum dapurleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ţađ sem gerir mig arga út í Jóhönnu og unni henni varla neins,ţótt ég vilji gćta réttlćtis, er umsókn í Esb. vitandi ađ ţađ er hrein ađlögun og ţađ hlýtur hún ađ hafa vitađ. Icesave,á hún ađ vita er ólögvarin krafa.

Helga Kristjánsdóttir, 19.1.2011 kl. 05:48

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Helga.

Já ţví miđur er einstefna Samfylkingar í ţessu efni ţađ sem ţjóđinni var bođiđ upp á. Ţađ átti ađ fara fram ţjóđaratkvćđagreiđsla um ţađ hvort sćkja ćtti um.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.1.2011 kl. 01:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband