Ađeins sterk stjórn mun stýra landinu gegnum erfiđleikana.

Ţađ mun ekki ganga lengi fyrir Steingrím J.Sigfússon ađ reyna ađ viđhalda stjórnarsamstarfi viđ Samfylkingu, án ţess ađ hafa flokksmenn sína međ sér í ţví efni.

Ţađ er vćgast sagt furđulegt ef flokkarnir viđ stjórnvölinn ćtla ađ gera út á samstöđu um ţađ, ađ forđa ţví ađ ađrir flokkar komist ađ völdum.

Ţvílíkt markmiđ eđa hitt ţó heldur...

Tilraunir ríkisstjórnarflokkanna til ţess ađ kalla til stjórnarandstöđu til samráđs hafa meira og minna fariđ út um ţúfur, enda ţegar formerkin eru sú ađ stjórnin ćtlist til ţess ađ láta ţakka sér góđ verk en kenna stjórnarandstöđu um ţađ sem aflaga fer, ţá kann svo ađ vera ađ betur hafi veriđ heima setiđ en af stađ fariđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ríkisstjórnin veik en ekki í lífshćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband