" Samþætting kynjasjónarmiða.... " sem kostar hvað margar krónur ?

Ég hvet menn (konur eru menn ) til þess að kynna sér þingsályktunartillöguna sem fylgir með þessari frétt og kíkja kostnaðaráætlanir varðandi það atriði að
" samþætta kynjasjónarmið í alla ákvarðanartöku " .

Hugsanlega væri hægt að kosta barnahjúkrun áfram hjá Sjúkratryggingum verði þeirri hinni sömu samþættingu frestað um sinn.

kv.Guðrún María.


mbl.is Jafnréttisáætlun stjórnvalda lögð fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Já, satt segirðu. þetta er meira andskotans ruglið.

Vendetta, 2.12.2010 kl. 02:33

2 identicon

Aðeins varðandi svonefndan skuldavanda heimilanna.

Þjófnaðurinn heldur áfram í skjóli stjórnvalda meðan vísitalan er ekki tekin strax úr sambandi og verðtryggingin afnumin. Á meðan erum við ekki siðmenntuð þjóð á meðal þjóða. Stjórnvöld hafa boðað hækkaða skatta og gjöld. ÞETTA FER BEINT INN Í VÍSITÖLUNA OG HÆKKAR LÁNIN! Þó að hækka þyrfti vexti e-ð á móti væri það mun skárra. Þá væri þessi víxlverkun rofin og hægt væri að gera RAUNHÆFAR áætlanir fram í tímann. Gjaldmiðilinn má auðveldlega tengja við aðrar myntir.  Púkann á fjósbitanum verður að kveða niður STRAX! Það sem vantar er vilji. Vilji ræningjanna og vitorðsmanna þeirra. LÁTUM EKKI MERGSJÚGA OKKUR!

Hrúturinn (IP-tala skráð) 2.12.2010 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband