Flokksræðið lætur ekki að sér hæða.

Það væri nú fróðlegt að vita hvað margir væru taldir til í þessa " flokksfoyrstu " sem Steingrímur nefnir hér, þar sem ekki fæst annað séð en flokkurinn logi stafna á milli vegna þessa máls.

Hið skýra umboð flokksforystunnar er eitthvað sem maður hefur nú áður heyrt hér á landi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fullt umboð til að halda áfram viðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Þetta aðildarbrölt er nú eiginlega endanlega að snúast upp í eitt allsherjar klúður:

"Högni Kristjánsson skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu hélt kynningu í Háskóla Íslands í vikunni á umsóknarferlinu sem Ísland er í gagnvart Evrópusambandinu. Aðspurður viðurkenndi Högni að Ísland væri í aðlögunarferli að Evrópusambandinu enda væri það eina leiðin inn í sambandið.

Högni sagði jafnframt að starfsmenn utanríkisráðuneytisins reyndu að fá undanþágu frá aðlögunarferlinu. Aðlögunarferlið var tekið upp af Evrópusambandinu áður en sambandið tók Austur-Evrópuríki í byrjun aldarinnar. Íslensku embættismennirnir vilja fá viðræður með sömu forsendum og Norðurlandaþjóðir fengu á tíunda áratug síðustu aldar. Þá var samið án þess að umsóknarríkin breyttu einu eða neinu hjá sér á viðræðustigi."

 Ætli þeir í Brussel, lofi því að taka Össur og redda honum þægilegri innivinnu, ef við hættum að fíflast í þem?

Kristinn Karl Brynjarsson, 24.10.2010 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband