Verkalýđsfélög yfirgefi ţetta ónauđsynlega, kostnađarsama yfirregnhlífabandalag sem heitir ASÍ.

Til hvers í ósköpunum ćttu launţegar á vinnumarkađi ađ standa undir kostnađi viđ ofurlaunađa starfsmenn og yfirforstjóra verkalýđsfélaga í landinu undir formerkjum yfirstjórnar verkalýđsfélaga sem hafa formenn ?

Ţađ er engin heil brú í slíku og međ ólíkindum ađ slíkt skuli viđ lýđi enn hér á landi.

Núverandi formađur Gylfi Arnbjörnsson ćtlađi ađ bjóđa sig fram til varaformennsku í Samfylkingu á sínum tíma ef ég man rétt og hefur ţar međ auglýst sig undir formerkjum ţess ađ ganga erinda eins stjórnmálaflokks.

Ţađ er ekki trúverđugt til handa ţeim fjölmörgu launamönnum sem eđli máls samkvćmt tilheyra fleiri en einum flokki hér á landi.

Eftir ađ Samfylking komst í ríkisstjórn hefur ţegjandaháttur ţessa regnhlífabandalags veriđ dyggur, og litil sem engin ţáttaka í ađgerđum međ fólkinu í landinu í ţeim ađstćđum sem uppi eru. Sú ályktun sem hér er á ferđ ber ţess ríkan vott.

Međ sama móti var verkalýđsfélögum beitt í Reykjavík á sínum tíma ţegar R-listinn var og hét varđandi ţađ ađ semja af sér eđa minnka kröfur ţegar flokksformenn tengdust stjórnmálaflokkum sem voru viđ völd eđa sátu jafnvel á lista í frambođi til borgarstjórnar en gengdu einnig störfum í verkalýđsfélaginu.

Hér er á ferđ siđferđi vinstri manna í landinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is ASÍ krefst stöđugleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćl Guđrún, ţetta er hárrétt hjá ţér.

Á níunda áratug síđustu aldar og fram á ţann tíunda var ég virkur í verkalýđsbaráttunni, var í stjórn eins verkalýđsfélags og trúnađarmađur á mínum vinnustađ međ allt ađ fimmtíu skjólstćđinga. Vegna ţessara starfa hafđi ég nokkur samskipti viđ ASÍ. Ég komst fljótt ađ ţví ađ Alţýđuflokkurinn hafđi ţar tögl og haldir. Međal annar áttum viđ í stappi viđ nágrannafélagiđ um svćđaskiptingu (ţá var ekki kominn frjáls félagaseta), viđ áttum mjög undir högg ađ sćkja. Ástćđan var ađ stjórn hinna var nánast öll flokksbundin í Alţýđuflokki en viđ höfđum engan međ ţann stimpil. Máliđ var síđan látiđ falla, viđ höfđum öll gögn okkar megin en fengum ekki stuđning til ađ klára máli.

Uppbygging verkalýđsfélaga er međ ţeim hćtti ađ lýđrćđiđ er mjög lítiđ. Erfitt er ađ koma mönnum frá ţó almenn óánćgja sé međ ţá. Oftar en ekki hafa menn nýtt sér ţennan vettvang sem stökkpall fyrir persónulegan frama og ţá oftast í pólitík Ţegar kemur ađ ASÍ er ekkert lýđrćđi. Ţar rćđur miđstýringin öllu.

Hvort ţörf sé á samtökum eins og ASÍ er spurning. Upphaflega var ţetta hugsađ sem sameiginlegur vettvangur allra stétta. Pólitíkin náđi hins vegar völdum í ţessum samtökum srax í upphafi og hefur stór skađađ ţau. Ţví er alveg á kristaltćru ađ ekki er forsenda fyrir ţessum samtökum í núverandi mynd.

Gunnar Heiđarsson, 23.10.2010 kl. 09:06

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Gunnar.

Ţađ er sama hérna megin ađ ég var einnig trúnađarmađur á vinnustađ í samskiptum viđ félag mitt ţá í Reykjavík, en er ég lét af ţeim starfa lenti ég í fyrirvaralausri uppsögn, ţar sem stéttarfélagiđ var múlbundiđ vegna setu formanna ţáverandi á frambođslista til stjórnar í borginni, og gat ekki lyft litla fingri til varnar hagsmunum minum.

Ţađ tók mig tvö ár ađ berjast fyrir mínum hagsmunum fyrst gegnum Umbođsmann Alţingis er fann gögn sem átti ađ halda leyndum fyrir mér og síđar ţáverandi Tölvunefnd sem fyrirskipađi Reykjavíkurborg, ađ eyđa ţeim hinum sömu ómálefnalegu upplýsingum sem ţar fundust.

Varaformađur ţess félags lenti beggja vegna borđs međ setu í ráđi borgar og einnig sem varaformađur til varnar mínum hagsmunum sem félagsmanns.

Sá hinn sami vildi ađ ég fćri međ máliđ í fjölmiđla ţá, ţví hann /hún mat setu sína í pólítíkinni ofar hinu hlutverkinu, ţví miđur.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.10.2010 kl. 00:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband