Stjórnlagadómsstóll átti að koma áður en endurskoðun stjórnarskrár kæmi til.

Ég hefði viljað sjá komið á fót Stjórnlagadómsstól þar sem sett lög af þjóðþinginu undirgangist nálarauga varðandi það að standast ákvæði stjórnarskrár.

Það eina sem vantar hins vegar tilfinnanlega er það atriði að tryggja þjóðaratkvæðagreiðslur um mál, en hins vegar má segja að því hinu sama megi eins koma fyrir í sérstakri lagasetningu.

Að öðru leyti er stjórnarskráin gott plagg sem ekki batnar við alls konar viðbætur sem hægt er að mistúlka til viðbótar við lög.

kv.Guðrún María.


mbl.is Líst ekkert á stjórnlagaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Hugsum við í takt?  http://www.svipan.is/?p=14230

Stjórnlagadómstól - já takk

Axel Þór Kolbeinsson, 19.10.2010 kl. 22:19

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það lítur út fyrir það Axel, hef reyndar reifað þetta af og til gegnum árin en ekki nokkuð lengi nú.

kv.Guðrún Maria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 19.10.2010 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband