Auðvitað sjálfsagt mál að greiða þjóðaratkvæði samhliða um aðildarviðræður.

Hér er um að ræða afar skynsama tillögu sem Alþingi ætti að sjá sóma sinn í að samþykkja, þar sem það er sjálfsagt að fá fram vilja þjóðarinnar til viðræðna við Evrópusambandið, samhliða kosningu til stjórnlagaþings.

Núverandi ríkisstjórn hafði nefnilega ekki fyrir því að spyrja þjóðina áður um vilja til viðræðna, en hér skapast tækifæri til þess að láta á það reyna hvort vilji þings og þjóðar fari saman.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband