Börnin eru framtíđin.

Ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá ađ hvatningarverđlaun i höfuđborginni skuli falla í hlut Frístundaheimila, ţví ekki veitir af ađ hefja á loft ţađ starf sem ţar er unniđ og er einn hlekkur í ţeirri keđju ađ koma börnum til manns.

Sjálf hefi ég unniđ međ börnum nú nćr samfellt tćpa tvo áratugi, fyrst í leikskóla svo í grunnskóla sem er gefandi starf og börnin eru framtíđin, kynslóđin sem erfir landiđ, og allt ţađ sem viđ getum gert til ţess ađ stuđla ađ betra starfi viđ ađbúnađ barna, er af hinu góđa.

Höfuđborgin fćr ţví prik fyrir ađ horfa á ţennan ţátt uppeldismála í formi hvatningarverđlauna.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fengu hvatningarverđlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband