Ábyrgđ stjórnmálaflokkanna í ríkisstjórninni og vanhćfni flokka til umfjöllunnar um sig sjálfa.

Ţađ er sérkennilegt ađ fulltrúar Samfylkingar sem sćti átti í ríkisstjórn ţeirri sem mun ţurfa ađ taka ábyrgđ ađ sitja viđ hruniđ, sé einnig međ sína flokksmenn nú ađ skođa ađferđafrćđi eigin flokks um mál öll.

Flokks sem Vinstri Hreyfingin grćnt frambođ var tilbúin til ţess ađ hoppa í ríkisstjórn međ ţrátt fyrir ţáttöku viđ stjórnvöl hrunsins og má segja ađ verđi einnig vanhćf viđ samstarfiđ eitt viđ annan hrunflokkinn.

Dettur einhverjum í hug ađ flokksmenn flokka finni eitthvađ ađ hjá flokksmönnum hverjir svö sem ţeir eru og hvađ sem ţeir heita ?

Ţađ dreg ég mjög í efa í ljósi sögunnar, en verđi ţađ svo ađ nefndin hyggist draga ráđherra fyrir landsdóm, í ljósi ráđherraábyrgđar, ţá er eins gott ađ ţar sé ríkisstjórnin öll en ekki hluti hennar.

Samfylking er nú situr viđ völd ber ţar jafna ábyrgđ međ Sjálfstćđisflokknum og síst af öllu átti Samfylking erindi viđ stjórnvöl landsins ađ nýju međ óbreyttu ráđherravali ađ hluta úr hrunstjórninni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Skýrslan prentuđ í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband