Landeyjahöfn var hönnuð fyrir minna skip en Herjólf.

Það eru snillingar sem stjórna Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi, því rými fyrir skipið í höfninni er ekki mikið.

Vegna sparnaðar var mér best vitanlega, ákveðið að fresta því að kaupa nýja ferju, og nota gamla stóra Herjólf í nýju höfninni, en höfnin er hönnuð fyrir minna skip.

Hér er bylting í samgöngum og sannarlega eiga Eyjamenn það skilið, sem og aðrir landsmenn.

kv.Guðrún María.


mbl.is Stútfullt í Herjólfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband