Læknar þurfa að aðlaga sig niðurskurði hins opinbera eins og aðrir.

Svo vill til að menn eru í mismunandi aðstöðu varðandi kröfur um starfsumhverfi hvers konar og ég tel að læknastéttin hafi að hluta til ráðið all miklu um þá hina sömu skipan mála, hingað til, hér á landi í krafti stöðu sinnar.

Þegar skóinn kreppir og aðhald hvers konar er aldrei mikilvægara þá hlýtur að verða að gera þá kröfu til lækna eins og annarra að þeir hinir sömu taki þátt í slíku eins og aðrir, innan ákveðinna marka vissulega.

kv.Guðrún María.


mbl.is Færri vilja í læknastöðurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband