Ţetta elska Íslendingar öđrum mönnum fremur !

Deilur og erjur , ţref og nöldur, oft um algjör aukaatriđi sem engu máli skipta er allt ađ ţví keppnisíţrótt hér á landi. Eitt eđa tvö orđ verđa ađ óyfirstíganlegu stórfljóti sem enginn ţykist sjá leiđ til ađ brúa ţótt nútíma ađferđir samskipta af vitrćnu tagi međ smávegis rökhyggju, nćgi alla jafna í slíka brúargerđ. Ţađ verđur ţví sundrungin ein sem sameinar eins stórvitlaust og ţađ nú er og mönnum virđist bara líka ţađ ágćtlega ađ taka ţátt í slíku sundrungabandalagi , illdeilna og erja fram og til baka, daga , vikur og mánuđi og leggja sitt af mörkum til ađ magna deilur og erjur enn frekar.

Margrét Sverrisdóttir sú kona sem mér hefur líkađ ágćtlega viđ lengst af , hefur hagađ sér ótrúlega gagnvart sínum flokki, ţ.e. ţeim kjörnum ţingmönnum hans er sitja á ţingi međ ómálefnalegri gagnrýni á störf flokksins , allt í einu, ţótt flokkurinn hafi aukiđ fylgi sitt í umrćđu um ţjóđmál. Allt ađ ţví ţráhyggja gegn fólki sem tengist Jóni Magnússyni og gekk í Frjálslynda flokkinn hefur litađ málflutning Margrétar meira og minna, líkt og ţar sé ekki fólk á ferđ. Ţessi afstađa hennar fćr mig ekki til stuđnings viđ hennar sjónarmiđ nema síđur vćri og ţađ atriđi ađ hún telji sig eitthvađ fórnarlamb forystumanna Frjálslynda flokksins ( karlar ) í ţessu efni er út í hött ţví Margrét hefur ráđiđ lögum og lofum í Frjálslynda flokknum án ţess ađ vera ţingkjörinn ţingmađur til ţessa.

Uppsögn hennar úr starfi framkvćmdastjóra var til ađ tryggja ţađ ađ gagnrýni á flokkinn myndi ekki dúkka upp á vordögum viđ einn frambjóđanda á launum í frambođi umfram annan, eins og ég veit best um ţađ mál, sem kemur heim og saman viđ nýsetta löggjöf um opiđ bókhald stjórnmálaflokka og reglur ţar ađ lútandi.

Ţeir sem elska illindafarveginn og úlfúđ og deilur finna sér farvatn og fá flokksbrot til fylgis í deilum og erjum sem illa ţjóna stjórnmálaflokki í heild sem á kjörna leiđtoga á Alţingi Íslendinga.

Ţađ er hins vegar ódýr ađferđ ađ róa á miđ fórnarlambshlutverksins sem kona gagnvart körlum og skilar viđkomandi vćntanlega ekki langveg í íslenskri pólítík ef ég ţekki rétt.

Međan slíkar eiginhagsmunadeilur um persónur lita stjórnmál bíđa málefnin baka til , ţörf málefni sem ţarf ađ taka á í voru samfélagi sem ćtíđ skyldu ofar.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband