Sjálfsákvarðanaréttur þjóðarinnar yfir Íslandsmiðum verður ekki seldur úr landi.

Alls konar óábyrgt hjal um inngöngu í ESB til upptöku evru hefur verið í farvatni til dæmis af hálfu SF undanfarið en svo vill til að sá flokkur hefur lítt eða ekki birt nokkra einustu afstöðu varðandi fiskveiðistjórnunarkerfið sem hér er við lýði. Innganga í Evrópusambandið þýðir eigi að síður það atriði að Íslendingar munu þurfa að gjöra svo vel að afsala sér sjálfsákvörðunarrétti yfir eigin auðlindum í hafinu við núverandi skilyrði ESB. ER það vilji þeirra stjórnmálaflokka er tala fyrir Evrópusambandsaðild ?

 

kv.

gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband