Fyrir ári síđan gátu stjórnvöld tekiđ ákvarđanir um framkvćmdir fyrir 5 milljarđa.

Ţađ gefur augaleiđ ađ fjármunir til greiđslu atvinnuleysisbóta eru EKKI ađ byggja upp eitt ţjóđfélag nema síđur sé.

Ég tel ađ ákvarđanataka á réttum tíma skipti máli en ţeir flokkar sem nú skipa ríkisstjórn landsins eru báđir ađ koma ţar ađ í fyrsta skipti sem flokkar, og ekki ađeins ósamstiga ađ hluta til heldur einnig ákvarđanafćlnir um mál sem skipta eitt ţjóđfélag verulegu máli til ađ byggja upp úr efnahagslegu hruni eins fjármálakerfis.

Ég tel ađ hefđi núverandi ríkisstjórn leitađ hófa hjá sveitarfélögum varđandi ţađ atriđi ađ fá tillögur um nauđsynlegar framkvćmdir um allt land, fyrir ári síđan sem atvinnu í formi útbođa viđ hin ýmsu verkefni, fyrir 5 milljarđa, hefđi ţeim fjármunum veriđ betur variđ en til greiđslu atvinnuleysisbóta.

Ţar hefđi nefnilega setiđ eftir árangur verka sem víđa ţarf ađ vinna og bíđur framtíđar og fer ekki neitt.

Ţess í stađ hafa stjórnvöld ađ vissu leyti stađiđí eitt ár međ brunaslöngur til ţess ađ dćla vatni á brunarústir markađskerfis, ţar sem eldur er löngu slökknađur. Fyrstu ađgerđir voru reyndar ađ hella olíu á eldinn međ skatta og gjaldahćkkunum en svo voru ţađ brunaslöngurnar.

Ţađ vantar eins og oft áđur kjark og ţor til ađ taka ákvarđanir á réttum tíma.

kv.Guđrún María.


mbl.is 12 milljarđar í atvinnuleysisbćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband