Hvað ætti að koma nýtt fram í skýrslu þessari sem áður var ekki vitað ?

Allur hinn mikli hamagangur varðandi útkomu rannsóknarskýrslu um hrunið, þar sem magnaðar hafa verið upp væntingar um hinn eina stóra sannleika um eitthvað er í mínum huga ofmat.

Í fyrsta lagi hafa fjölmiðlar litið annað gert en að moka fjármálaflór óráðsíunnar, frá hruni, til þess að firra sig ábyrgð á skortinum mikla á gagnrýni er peningar uxu á trjánum.  

Almenningur hefur fengið nóg af slíku og ekki þarf endurtekningu í níu bindum til þess að bæta á þá hina sömu umfjöllun, hvað þá að Alþingi lamist í rifrildi pólítískra flokkadrátta um keisarans skegg fyrr og nú allra handa án niðurstöðu hvað þá breytinga hvers konar.

 

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Undrast dagskrá Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Akkúrat ekki neitt sem ekki er búið að vera að leka í fjölmiðla undanfarna mánuði!! þetta er svo hlægilegt sjónarspil að að manni fallast hendur.

Guðmundur Júlíusson, 10.4.2010 kl. 02:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband