Hvađ ćtti ađ koma nýtt fram í skýrslu ţessari sem áđur var ekki vitađ ?

Allur hinn mikli hamagangur varđandi útkomu rannsóknarskýrslu um hruniđ, ţar sem magnađar hafa veriđ upp vćntingar um hinn eina stóra sannleika um eitthvađ er í mínum huga ofmat.

Í fyrsta lagi hafa fjölmiđlar litiđ annađ gert en ađ moka fjármálaflór óráđsíunnar, frá hruni, til ţess ađ firra sig ábyrgđ á skortinum mikla á gagnrýni er peningar uxu á trjánum.  

Almenningur hefur fengiđ nóg af slíku og ekki ţarf endurtekningu í níu bindum til ţess ađ bćta á ţá hina sömu umfjöllun, hvađ ţá ađ Alţingi lamist í rifrildi pólítískra flokkadrátta um keisarans skegg fyrr og nú allra handa án niđurstöđu hvađ ţá breytinga hvers konar.

 

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Undrast dagskrá Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Akkúrat ekki neitt sem ekki er búiđ ađ vera ađ leka í fjölmiđla undanfarna mánuđi!! ţetta er svo hlćgilegt sjónarspil ađ ađ manni fallast hendur.

Guđmundur Júlíusson, 10.4.2010 kl. 02:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband