ER ekki greiđsluađlögun í gangi ?

Hvađ međ ţá sem nú eru ađ sćkja um greiđsluađlögun, eiga ţeir ađ bíđa eftir nýju frumvarpi frá Alţingi um slíkt, sem er öđruvísi en núverandi lagaframkvćmd ?

Raunin er sú ađ ţessar tillögur sem hér koma fram líta vel út, en eru ađ minnsta kosti hálfu ári of seint á ferđinni, sem kann ađ ţýđa tekjutap fyrir ríkissjóđ, alveg sama hvernig á ţađ er litiđ.

Ég get ekki sćtt mig viđ ţađ ađ nýja stofnun skuli ţurfa til ađ taka á ţessum málum til viđbótar viđ Ráđgjafarstofu heimilanna, sem einungis ţýđir aukin ríkisútgjöld eđli máls samkvćmt, mun nćrtćkara vćri ađ efla ţá stofnun til starfa ađ málum.

Ţví ber hins vegar ađ fagna ađ menn átti sig á verđtryggingunni sem bölvaldi efnahagsmála.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is Dregiđ úr vćgi verđtryggingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband