Ţjóđţrifamál ađ vönduđ lagasetning sé til stađar frá Alţingi.

Sé eitthvađ eitt ţarft mál ţá er ţađ ţetta sem ég tek heilshugar undir tillögur um.

Fyrir ţađ fyrsta hefur tilhneigingin til ţess ađ setja " allt í lög " veriđ of ríkjandi á Alţingi undanfarin ár og áratugi međ ţeim afleiđingum ađ lög á lög ofan hafa gert ţađ ađ verkum ađ ađ senda misvísandi skilabođ, sem erfitt er ađ túlka fyrir framkvćmdarađila svo ekki sé minnst á dómstóla ađ dćma eftir.

Jafnframt ţarf ađ gćta ađ áhrifum annars vegar offarsframkvćmda sem ganga gegn stjórnarskrá, varđandi framkvćmd hvers eđlis sem er, og hins vegar lagasetningar í tíma og ótíma á skammtímavandamálum sem betur vćru leyst međ einfaldri stjórnvaldsákvörđun ráđherra málaflokks.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja sigta gölluđu lögin út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband