ÉG mótmćli skattahćkkunum núverandi ríkisstjórnarflokka í landinu.
Fimmtudagur, 11. febrúar 2010
Ég sakna ţess ađ sjá fulltrúa okkar launţega mótmćla skattahćkkunum núverandi ríkisstjórnar en auđvitađ mátti ţađ vitađ verđa ađ formannaflóra verkalýđshreyfingarinnar tilheyrir meira og minna vinstri flokkunum, sem aftur gerir ţađ ađ verkum ađ hinn aldagamli undirlćgjuháttur tekur völdin ţegar standa ţarf vörđ um hagsmuni flokkanna ellegar eiginhagsmunapot í valdastöđur gegnum pólítik.
Ţađ er EKKERT sjálfsagt viđ ţađ ađ leggja ţćr byrđar á hinn almenna launamann ađ minnka kaupmátt ţess hins sama svo og svo mikiđ međan ríkiđ sjálft er ekki ţess umkomiđ ađ skera niđur svo nokkru nemi.
Ekkert.
Ţeir sem taka ađ sér formennsku í verkalýđsfélögum launamanna eiga ekki ađ gefa upp hvar ţeir standa í pólítik, né heldur ađ vera sýnilega starfandi í stjórnmálaflokkum viđ stjórn ríkis eđa sveitarfélaga, hvađ ţá ađ sitja ţar beggja vegna borđs eins og gerst hefur.
Aldrei.
Hvar er ASÍ, hvađ ćtla ţau hin sömu samtök ađ gera varđandi hagsmunavörslu til handa launţegum í landinu ? Á ţađ ađ vera nóg ađ senda yfirlýsingar í fjölmiđla ? Hvađ varđ af raunverulegum ađgerđum ?
Hvar er BSRB og önnur félög launamanna í landinu ? Ćtla menn ađ láta skattahćkkanir og skertan kaupmátt launa yfir sig ganga eins og ekkert sé ?
Spyr sú sem ekki veit.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţvjí miđur eru bćđi ASÍ og BSRB ađilar ađ Ríkisstjórnarflokkunum og í hugsjónavímu yfir vinstri leiđinni til helvítis. Ótrúlegt ađ ađrir Íslendingar skuli neyđast til ađ greiđa í samtök sem vinna gegn hagsmunum ţeirra!
Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir, 11.2.2010 kl. 07:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.