Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012
Gleđilega ţjóđhátíđ Eyjamenn.
Laugardagur, 4. ágúst 2012
Ţađ er og verđur alltaf sjarmi yfir ţjóđhátíđ í Eyjum, og í mínum huga er ţađ brekkusöngurinn sem stendur upp úr á hátíđinni nú sem áđur.
Vegna vinsćlda ţessarrar hátíđar er ţar einnig ađ finna helstu listamenn ţjóđarinnar á músiksviđinu hverju sinni.
Veđurguđirnir leika hins vegar stórt hlutverk um hversu ánćgjuleg dvöl á ţjóđhátíđ er í tjaldi, eđli máls samkvćmt.
Heimaklettur býđur gesti velkomna hvort sem ferđast sjóleiđina eđa međ flugi og Herjólfsdalurinn er náttúruleg umgjörđ til hátíđahalds međ skjóli fyrir norđannćđingi.
Óska Eyjamönnum og ţjóđhátíđargestum til hamingju međ hátíđina.
kv.Guđrún María.
![]() |
Vel gengur á ţjóđhátíđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Núverandi stjórnarskrá er betri en fyrirliggjandi tillögur um breytingar.
Fimmtudagur, 2. ágúst 2012
Krafan um breytingar á stjórnarskrá landsins er orđin ađ eins konar pólitískum hráskinnaleik, ţar sem breytingar persé eru eins konar ađalatriđi, ađ mér finnst burtséđ frá tilgangi ţeirra hinna sömu breytinga.
Endurskođun stjórnarskrár hefur lengi veriđ á dagskrá Alţingis en eftir hruniđ var sú hin sama endurskođun eitthvađ sem menn hengdu hatt sinn á sem sérstakan kapítula til einhvers konar framfara sem mér er ekki sýnilegt međ hvađa móti skal verđa.
Kosning til stjórnlagaţings sem dćmd var ógild var síđan hundsuđ af stjórnvöldum og skipađ í ráđ samkvćmt ţeim sem hlutu flest atkvćđi í hinni ógildu kosningu, sem störfuđu og skiluđu tillögum sem ađ mínu viti eru álika ţví og stjórnarskráin hafi veriđ sett í hrćrivél og bökuđ međ auka lyftidufti sem er lođiđ orđaval allra handa og fagurgali sem aldrei verđur til skýrleika um lagasetningu í einu landi.
Alţingi gerđi ekkert međ máliđ og nú eiga landsmenn ađ fá ađ kjósa um ţessa hrćrivélahugmyndafrćđi um nýja stjórnarskrá óbreytta í haust í bođi ríkisstjórnarinnar.
Ég víl hafa núverandi stjórnarskrá áfram svo mikiđ er víst.
kv.Guđrún María.
![]() |
Stjórnarskráin ramminn sem hélt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Yfirdrifinn Evrópumarkađshyggja, međ tvöföldu stjórnkerfi sambandsţjóđa.
Miđvikudagur, 1. ágúst 2012
Hvađ kostar bákniđ í Brussel ?
Kostar ţađ kanski ekki neitt ađ hafa tvöfalt stjórnkerfi um mál öll frá ţví smćsta upp í ţađ stćrsta ?
Ég sagđi ţađ fyrir um ţađ bil áratug ađ hugmyndir Evrópusambandsins ađ gerđ stjórnarskrár myndu ţýđa ţađ ađ sambandiđ liđi undir lok, en ţćr hinar sömu hugmyndir fannst mér afskaplega ríkt dćmi um valdaoffar hvers konar sem myndi snúast i öndverđu sína.
kv.Guđrún Maria.
![]() |
Atvinnuleysi aldrei meira í evrulöndum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Getur ekki snúist um " íslenskan framkvćmdastjóra " ....
Miđvikudagur, 1. ágúst 2012
Afskaplega eru ţetta nú sérkennileg vinnubrögđ varđandi ţađ atriđi ađ veita undanţágu ţar sem svo virđist vera ađ forsendan sé sú ađ framkvćmdastjóri félagsins sé ´" íslenskur " sem aftur vekur upp spurningar um ţjóđerni framkvćmdastjóra geti undir einhverjum kringumstćđum skipt máli í ţessu sambandi.
Í mínum huga snýst ţetta mál um ţađ atriđi hversu mikiđ magn af landi erum viđ tilbúin ađ selja í einu lagi til erlendra fjárfesta, punktur.
Helminginn af landinu, einn ţriđja eđa hvađ ?
Afskaplega lítil umrćđa hefur fariđ fram á stjórnmálasviđinu um ţessi mál fyrr en ţetta mál kom til sögu, og stefnumótun ţví eftir ţví.
kv.Guđrún María.
![]() |
Minnisblađiđ sem talađ er um |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţegar vandamál evrunnar hefur veriđ leyst, er ekki víst ađ Össur verđi viđ stjórnvölinn.
Miđvikudagur, 1. ágúst 2012
Ađ öllum líkindum mun núverandi utanríkisráđherra ekki ţurfa ađ sannfćra Íslendinga um ágćti ţess ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evru, ţví lausnin á vanda evrunnar er ekki í sjónmáli.
En auđvitađ tala menn eins og valdatími ţeirra hinna sömu sé eilífur.
kv.Guđrún María.
![]() |
Mögulegt eftir lausn evruvandans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |