Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012

Umboðsmaður sjúklinga var og er nauðsynlegur hér á landi.

Heilbrigðiskerfi sem samanstendur af samblandi ríkisrekinnar þjónustu og einkarekstrar er eitthvað sem fyrir löngu hefur verið vitað að gæti orsakað vandamál, en það er hins vegar eins og venjulega að ekkert gerist fyrr en
eitthvað meiriháttar vandamál tröllríður húsum.

Það á að vera hægt að " byrgja brunninn áður er barnið dettur ofan í hann "...... en Umboðsmaður sjúklinga í kerfi sem sliku er og hefur verið nauðsynlegur.

kv.Guðrún Maria.


mbl.is Markaðsvæðing mannslíkamans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband