Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Um daginn og veginn.

Blessađ tíđarfariđ getur veriđ skrautlegt á ţessum tíma og ţótt rigni einn klukkutímann, ţá kann ađ snjóa ţann nćsta og hlána ţann ţriđja og frysta ţann fjórđa.

Ég hef ţví undanfariđ veriđ í eins konar upprifjun á akstri í slíkum ađstćđum sem manni fannst nú ekki mikiđ mál milli tvitugs og ţrítugs en síđari ár eitthvađ sem ekki hefur ţótt mikiđ spennandi innanbćjar, hvađ ţá úti á dimmum vegum.

Sem betur fer hefur reynslubankinn nýst mér og ég komiđ sjálfri mér á óvart satt best ađ segja í ţessu efni sem er ágćtt en samt elska ég ţađ ađ ţurfa ekki ađ hreyfa bíl.

Jólaundirbúningurinn er annars hafinn á bćnum í hinu og ţessu en eins og venjulega undanfarin ár, en enn er ég samt ađ dúllast í ţví ađ koma mér fyrir á nýjum stađ sem verđur hluti af jólum ţessa árs.

Ég er búin ađ fara í fyrsta tíma í sjúkraţjálfun á Hvolsvelli og fer aftur í nćstu viku en ţjálfunin hefur veriđ mitt haldreipi hvađ heilsutetriđ varđar.

Ég ćfi mig nú á ţvi ađ ţrifa fallega húsiđ sem ég bý í, í áföngum, pínulítiđ á hverjum degi eins og ég get ţann daginn og svo áfram ţann nćsta.

Allt fćr sinn tíma og stađ smám saman.

kv.Guđrún María.


Lćknafélag Íslands, nýr stjórnmálaflokkur ?

Má Alţingi ekki álykta um heilbrigđismál nema Lćknafélagiđ rísi upp til handa og fóta ?

Hér er ekki um lagafrumvarp ađ rćđa, heldur ţingsályktunartillögu á Alţingi og án efa fengi Lćknafélagiđ umsagnarrétt ef útbúiđ yrđi frumvarp til laga um máliđ.

Hér er einkenni ofurforsjárhyggju ađ mínu viti međ keim af varđstöđu fyrir eigin atvinnuhagsmunum ađ hluta til, ţótt auđvitađ skuli ţađ viđurkennt ađ niđurskurđur til heilbrigđismála sé mikill nú ţegar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lćknar leggjast gegn tillögunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Björn Valur og Lúđvík hafa taliđ ađ allir vćru ađ horfa á Alţingisrásina.

Ţađ er alltaf eitthvađ nýtt á ţingi ađ sjá má.

Hvorum skyldi hafa dottiđ uppátćkiđ í hug ?

Óhjákvćmilega kemur upp í hugann gamli Hafnarfjarđarbrandarinn um ţađ hvers vegna Hafnfirđingar fara út í glugga i eldingum, sem ku vera vegna ţess ađ ţeir hinir sömu telja ađ ţađ sé veriđ ađ taka af ţeim myndir......

Ţađ skal tekiđ fram ađ ég hef veriđ Hafnfirđingur ţar til nú nýlega.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Ţarf ekkert ađ kenna mér“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband