Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Rangćingar mótmćliđ, vanhugsuđum tillögum.

Ég er ansi hrćdd um ađ HSU hafi eitthvađ orđiđ á í tillögum sínum til sparnađar varđandi lokun heilsugćslu á Hellu, ekki hvađ síst ţar sem stađsett er fjöldahjálparmiđstöđ í Almannavarnaáćtlun og einkennilegt er engin heilsugćsla eigi ađ vera til stađar á stađnum samtímis.

Ein ástćđan sem ég las um og tilgreind var, ţess efnis ađ erfiđlega gengi ađ manna eina stöđu lćknis sem virtist nýtt sem ástćđa til ţess ađ loka ćtti alfariđ.

Ţađ er vćgast sagt sérkennileg röksemdafćrsla međ tilliti til hagsmuna íbúa í huga.

Hvet Rangćinga til ţess ađ standa vörđ um sína ţjónustu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mótmćla lokun á Hellu harđlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Valdatafl vinstri flokkanna.

Ţađ er ótrúlegt sjónarspil ađ horfa upp á eitt stykki ríkisstjórn reyna ađ bola einum ráđherra stjórnarinnar út, ráđherra sem ef til vill á hvađ mestan samhljóm međ meirihluta ţjóđarinnar varđandi andstöđu sína viđ ađild ađ Evrópusambandinu.

Er ţetta lýđrćđisleg ađferđafrćđi svo ekki sé minnst á virđingu í samskiptum manna á međal ?

Mitt svar er NEI, hér er um ađ rćđa sömu afdala illinda og erjuađferđafrćđina ásamt vćlupólítikinni ţar sem sjálfur forsćtisráđherran kvartar undan ráđherra í eigin ríkisstjórn en er samt verkstjóri.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stefna ađ ţví ađ stokka upp í ríkisstjórn fyrir árslok
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband