Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Öflugt sjúklingafélag.

Ánćgjulegt ađ sjá ţann dugnađarmann Sigurstein Másson í forystu á ný, fyrir Geđhjálp, en félagiđ hefur orkađ miklu í ţágu sjúklinga ađ ég tel.

ţetta atriđi vakti athygli mína í ţessari frétt.

"

Geđhjálp segir ađ ađgreinandi húsnćđiskerfi, rekiđ af heildarsamtökum fatlađra, stríđi gegn nútímastefnu EDF, Evrópusamtaka fatlađra, sem og gegn samningi Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađra. "

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ sjá hve vel mönnum mun takast ađ fćra nákvćmlega ţetta atriđi hér á landi til betri vegar og hve tilbúnir stjórnmálamenn munu ađ eygja sýn á máliđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Geđhjálp rćđir úrsögn úr ÖBÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnsýslulögin og stjórnmálaflokkarnir.

Ţađ var nauđsynlegt ađ opna bókhald stjórnmálaflokka sem loks varđ ađ veruleika en hversu mikiđ vćgi hafa lög um stjórnsýslu hins opinbera í innra starfi stjórnmálaflokka hér á landi ?

Eru menn ađ taka ákvarđanir er varđa ţá sjálfa, sem aftur ţýđir vanhćfi stjórnsýslulega ?

Hafa flokkarnir kanski alveg frjálsar hendur í ţví efni og hvar er ţá gegnsćiđ sem vera skyldi ?

kv.Guđrún María.

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband